Gaflarar taka að sér uppsetningu á ljósleiðara og hefur til þess öll tæki og tól
Ljósleiðarinn hentar fyrirtækjum sem hafa þörf fyrir sjálfstæðar, öruggar og hraðar tengingar milli starfsstöðva sinna, en hentar ekki síður fyrir heimahús þar sem gagnamagn og gagnahraði er orðinn mikill í dag.
Helstu kostir ljósleiðara eru
-
Ljósleiðarinn sem nær alla leið inn í hús er örugg gagnaveita
-
Hraðinn er gríðarmikill og getur verið 100 / 200 / Mb/s ( fer eftir svæðum )
-
Ljósleiðarinn veitir gögnum í báðar áttir á sama hraða
-
Hámarkshraði er óháður vegalengd frá tengistöð
-
Ljósleiðarinn er öflugasta fjarskiptatenging sem býðst á Íslandi í dag