Gaflarar

Sími 565-1993

Raf- og tölvulagnir

Græjum allt sem við kemur raflögnum smá og stór verk ekkert er of lítið né of stórt.

Rafvirki

Raf- og tölvulagnir

Hvort sem að um nýlögn eða endurnýjun á gömlum raflögnum ( lágspenna ) þá eru Gaflarar tilbúnir í verkefnið, einnig sjáum við um  loftnetskerfi og dyrasímakerfi ( smáspenna ), stundum kallað boðskiptalagnir.

Gaflarar sinna almennri raf- og tölvulagnavinnu, sem og smíðar á töflu- og stjórnskápum, af öllum stærðum og gerðum. Við sjáum einnig um viðhald, breytingar og endurnýjun á eldri raf- og tölvulögnum.

Við bjóðum upp á þjónustusamninga sem eru sérstaklega sniðnir að þörfum hvers viðskiptavinar. Við mætum á staðinn og gerum tilboð í þjónustu- og viðhaldssamning án endurgjalds.

Hvað getum við gert fyrir þig?

  • Almennar raflagnir

  • Símalagnir ( Analog og Digital / IP )

  • Tölvukerfalagnir

  • Lagnir og viðhald á öryggiskerfum

  • Viðhald og breytingar á raflögnum

  • Sérsníðum þjónustusamning eftir þínum þörfum

  • Raflagnahönnun í Einbýlishús, Raðhús, Parhús, Sumarhús, Verslanir, Veitingastaði og Viðbyggingar

Tökum að okkur uppsetningu á tölvu-, sím- og netkerfum sem uppfylla allar helstu gæða- og öryggiskröfur.

Leave a Reply