Gaflarar

Sími 565-1993

Viðhald og viðgerðir

Ert þú með biluð raftæki eða þarft á reglulegu viðhaldi á halda?

Viðhald og viðgerðirTökum að okkur viðgerðir á hverskonar raftækjum, okkar rafvirkjar starfa á fullkomnu verkstæði og taka að sér uppsetningu, viðhald, viðgerðir og eftirlit með ýmisskonar rafbúnaði. Okkar rafvirkjar hafa allir sveinsbréf í rafvirkjun sem iðnaðarráðherra gefur út.

Viðhald og viðgerðir Gaflara þjónusta meðal annars iðnfyrirtæki og iðjuver við uppsetningu, viðhald og viðgerðir véla til raforkuframleiðslu, rafknúinna véla og rafbúnaðar.

Hvaða fela viðhaldi og viðgerðir rafbúnaðar í sér?

  • Almennar raflagnir

  • Símalagnir

  • Viðhald raflagna og rafkerfa

  • Rafmagnstöflur

  • Raflagnir í nýbyggingar

  • Tölvulagnir

Gaflarar hafa áralanga reynslu í að þjónusta einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki með alhliða viðgerðir á rafmagni og raflögnum. Við sérhæfum okkur á sviði raflagna, tölvulagna og dyrasíma.

Tökum að okkur raflagnir í ný húsnæði, sjáum um viðgerðir, breytingar og viðhald í eldri húsum og bjóðum upp á reglubundið eftirlit og viðhald með raflögnum.

Leave a Reply