Sjáum um uppsetningu á útexit og neyðarlýsingarkerfum
Setjum upp neyðarlýsingarkerfi, þannig að ef straumur fer af húsinu þínu, þá séu allar flóttaleiðir upplýstar.
Neyðarlýsing hentar einnig fyrir stór opin svæði þar sem fólk kemur saman.
Setjum einnig upp miðlægt neyðarlýsingarkerfi, sem þýðir að varaafl kemur frá miðlægum rafhlöðum og er þá hluti af almennri lýsingu síðan tengdur við kerfið þannig að ekki þurfti að fjárfesta í sérstökum neyðarlýsingarljósum.
Gaflarar bjóða upp á þjónustusamning fyrir neyðarlýsingarkerfi því oft er það þannig með þessi kerfi að það þarf að yfirfara þurfa með ársmillibili til að athuga hvort batterí og perur séu ekki örugglega í lagi.
Hafðu samband við Gaflara og sjáðu hvað við getum boðið þér.